Úrslit á veiðiprófi 202302
22.04.2023
Í dag fór fram veiðipróf á vegum deildarinnar sem haldið var við Seltjörn á Reykjanesi. Dómari var Margrét Pétursdóttir, fullt´rúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Heiðar Sveinsson, prófstjóri í ÚFL-b var Ævar Valgeirsson. Margrét setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum og voru prófaði í dag 12 [...]