Úrslit Meistarakeppninnar

Laugardaginn 13.október 2018 var haldin Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar við Sólheimakot. 14 hundar voru skráðir til leiks, níu hundar í flokknum „Opinn flokkur“ sem er blanda af BFL og OFL og fimm hundar í „Meistaraflokki“. Dómarar voru Margrét Pétursdóttir og Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Úrslit keppninnar: Meistaraflokkur 1 sæti með 95 stig Ljósavíkur Níno, stjórnandi, […]

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni fyrir retriever hunda. Næsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda verður haldin 13.október 2018 við Sólheimakot, opnað hefur verið fyrir skráningu.  Meistarakeppni er ætluð fyrir alla og nafnið kannski rangt í því samhengi.  Hér gefst öllum kostur á að mæta með sinn hund, fara í skemmtileg próf þar sem dummy eru notuð og fá […]