Hlýðniprófi lokið

Retrieverdeildin hélt sitt annað Hlýðnipróf í morgun. Dómari var Albert Steingrímsson, prófstjóri Erla H. Benediktsdóttir og Marta Sólveg Björnsdóttir var ritari. 4 hundar voru skráðir til leiks, einn í Brons og 3 hundar í Hlýðni-I. Sú nýbreytni var að 1.sæti fékk verðlaun sem Dýrheimar Royal Canin gáfu ásamt sínum borðum og t.h. Ljósavíkur Alda, eigandi […]

Úrslit frá prófi 201608 við Sílatjörn

Úrslit komin inn frá prófinu í dag við Sílatjörn. Ole J. Andersen setti upp krefjandi próf í öllum flokkum. Bestu hundar voru: BFL Kolkuós Púma með 1. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. OFL Kolkuós Prati með 2.einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. ÚFL-B Kolkuós Lómur með 2. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson Fulltrúi HRFÍ var Kjartan Ingi Lorange og […]

Deildarsýning 2016 helstu úrslit

Deildarsýningin 2016 var haldin við Brautarholt á Skeiðum. Dæmdir voru um 70 hundar, dómari var Vidar Grundetjern frá Noregi, Sýningarstjóri og ritari Lilja Dóra Halldórsdóttir, hringstjóri Auður Sif Sigurgeirsdóttir. Sýningarnefnd stóð fyrir pylsuveislu í hádeginu fyrir gesti sem var stutt af Hyundai og Hópbílum. Einnig var að vanda grillveisla sem sýningarnefnd stóð fyrir um kvöldið […]

Úrslit komin inn frá prófi 201606 á Murneyrum

Búið er að setja inn úrslit frá prófi 201606 sem var haldið á Murneyrum í dag. Próf þetta var liður í Deildarviðburði deilarinnar 2016 sem hófst með deildarsýningu 25 júní við Brautarholt á Skeiðum. Þar dæmid Vidar Grundetjern um 70 hunda og eru úrsliti væntanleg innan tíðar. Til að koma svona viðburði á koppinn koma […]

Úrslit á Melgerðismelum 12 júní próf 201605

Prófi er lokið seinni daginn þessa helgi á Melgerðismelum. Það var sami háttur á og á laugardeginum, Halldór Garðar Björnsson dæmdi BFL og Kaj Falk Anreasen dæmdi OFL og ÚFL-B. Báðir settu upp frábær próf á nyrðra svæði þeirra norðanmanna. Besti hundar: BFL Veiðifélaginn Þoka með 1 einkun, eigandi Orri Blöndal, OFL Veiðifélaginn Garpur með […]

Úrslit á Melgerðismelum fyrri daginn próf 201604

Komin inn úrslit frá fyrri degi á Melgerðismelum. Í dag var eins og endranær blíðuveður og sett voru upp frábær próf fyrir alla flokka. Kaj Falk Andreasen dæmdi OFL og ÚFL-B, Halldór Garðar Björnsson dæmdi BFL. Bestu hundar voru: BFL Bergmáls Bella með 1 einkun, eigandi Sigursteinn Guðlaugsson OFL Kolkuós Prati með 1 einkun og […]

Úrslit komin inn frá prófi 201602 við Tjarnhóla

Lokið er prófi 201602 sem var haldið við Tjarnhóla í kvöld. 9 hundar voru skráðir til leiks og voru þeir allir prófaðir á einu kvöldi. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, dómaranemi var Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Kári Heiðdal. bestu hunda flokkum voru BFL Ljósavíkur Rökkvi Berg, eigandi Haraldur Þór […]

Úrslit á sýningu helgarinnar

Retriever fólk var öflugt á Alþjóðlegu sýningunni á vegum HRFÍ um helgina. Til hamingju með flottu hundana ykkar og árangurinn um helgina. Hér eru helstu úrslit: Flat-coated: BOB: RW-15 ISShCh OB-1 Bez-Amis Always My Charming Tosca síðar BOG-1 og BIS-4 BOS: Flatham´s Väjjen Dell Iceland Romeo Golden : BOB : C.I.E RW-14 -15 ISShCh Heatwave […]