Búið að opna fyrir skráningar á próf 201802 við Tjarnhóla

Nú er búið að opna fyrir skráningar á próf 201802 við Tjarnhóla 12. maí n.k. Prófdómari Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Þetta próf er haldið á frábærum prófstað og nú er að fylgja eftir frábærri skráningu á fyrsta próf ársins. Sama og fyrr, vinsamlega skráið sem fyrst sem eruð ákveðin […]

Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ.

Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ. Verðlaun í flokkunum gáfu Dýrheimar, innflytjendur Royal Canin á Íslandi. Golden retriever: Dómari Frank Kane frá Bretlandi. BOB- BOG2 ISShCh RW-17 Dewmist Rain of Comets BOS Snæugla Besti öldungur tegundar ISShCh Great North Golden Mount Belukha Flat coated retriever: Dómari Nils Molin frá Svíþjóð BOB ISShCh RW-16 Flatham’s Väjjen Dell […]

Meistarkeppni Retrieverdeildarinnar 2017

Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar 2017 fór fram síðustu helgi með skemmtilegu prófi þar sem 15 hundar tóku þátt. Veðrið var gott og prófstjóri setti upp skemmtilega pósta þar sem tveir dómarar dæmdu, dómarar voru Sigurmon M. Hreinsson og Sigurður Magnússon, prófstjóri var Arnar Tryggvason. Bestu hundur í opnum flokki (minna vanir) var Edgegrove Appollo of Fenway, stjórnandi […]