opið fyrir próf 202102

Opnað hefur verið fyrir próf 202102 sem haldið verður við Tjarnhóla 15.maí nk. Dómari verður Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ verður Halldór G. Björnsson, prófstjóri verður Ævar Valgeirsson Eukanuba mun að vanda gefa verðlaun fyrir bestu hunda, að auki er þetta eitt af þeim prófum sem við köllum FA prófin og Veiðihúsið Sakka og Final Approach […]

Útilokun frá starfsemi HRFÍ

Samkvæmt heimasíðu HRFÍ undir siðanend hefur Hrísnes ræktun verið útilokuð frá starfsemi HRFÍ frá 31.03.2021 til 30.09.2021 Það má meðal annars finna í Reglum um skráningu í ættbók, grein 2 Ættbókarskráning hvolpa, liður 2 á við ræktun sem hefur verið útilokuð frá starfsemi HRFÍ og er greinin hér að neðan. Reglur um skráningu í ættbók […]

Ársfundur Retrieverdeilar 11.maí 2021

Þriðjudaginn 11. maí verður ársfundur Retriever deildar haldinn í húsakynnum HRFÍ að Síðumúla 15 kl.20.00 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Farið yfir rekstrareikning fyrir 2020 Kosið um tengilið fyrir labrador Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Þrjú sæti eru laus til tveggja ára. Val í nefndir Stigahæsti hundur á veiðiprófum 2020 heiðraður […]

Opnað fyrir próf 202101

Nýjar tilslakanir á sóttvarnarreglum gera okkur mögulegt að halda næsta veiðipróf númer 202101 sem haldið verður við Seltjörn 24.apríl nk náist þátttaka. Dómari er Sigurmon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir, prófstjóri Heiðar Sveinsson Opið verður fyrir skráningu til miðnættis föstudaginn 16.apríl nk. Nánari útfærsla með tilliti til sóttvarna verður kynnt þegar séð er hver […]

Frestun á prófi og skráningu

Vegna covid reglugerðar þar sem fjöldatakmörkun er 10 manns hefur verið ákveðið að WT vinnupróf sem halda átti 10.apríl nk. verði í það minnsta frestað um óákveðinn tíma. Ákveðið verður seinna hvort það verður haldið eða fellt niður. Eins verður frestað að opna fyrir skráningu á veiðipróf 212001 sem er áætlað 24.apríl þar til frekari […]

Ársfundur 24.mars kl.20.00

Á morgun miðvikudaginn 24.mars verður ársfundur Retriever deildar haldinn í húsakynnum HRFÍ að Síðumúla 15. Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Farið yfir rekstrareikning fyrir 2020 Kosið um tengilið fyrir labrador Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Þrjú sæti eru laus til tveggja ára. Val í nefndir Stighæsti hundur á veiðiprófum 2020 heiðraður […]

Opið fyrir skráningu á Vinnupróf 222101

Fyrsti formlegi viðburður starfsársins er Vinnupróf (WT) sem verður haldið á Hólmsheiði 10. apríl nk. Búið er að opna fyrir skráningu og má skrá sig hér Prófstjóri verður Kári Heiðdal, dómarar Kjartan I. Lorange og Hávar Sigurjónsson. Skráning er opin til miðnættis 31. mars næst komandi. Staðsetning verður nánar ákveðin af prófstjóra þegar nær dregur, […]