Úrslit eru komin inn frá Meistaramótinu
20.10.2019
Í gær lauk formlega veiðiprófatímabili ársins með Meistarmótinu sem deildin stóð nú fyrir í 4 sinn. Það var sem fyrr skemmtilegur dagur þar sem áhugafólki um sportið gafst tækifæri til að hittast, taka þátt í skemmtilegum viðburði yfir daginn með hundunum sínum og eiga svo góða kvöldstund með félögum og [...]