Opið fyrir skráningu á Vinnupróf 222101
20.03.2021
Fyrsti formlegi viðburður starfsársins er Vinnupróf (WT) sem verður haldið á Hólmsheiði 10. apríl nk. Búið er að opna fyrir skráningu og má skrá sig hér Prófstjóri verður Kári Heiðdal, dómarar Kjartan I. Lorange og Hávar Sigurjónsson. Þetta er frábært tækifæri til að byrja vertíðini og er fyrir alla að [...]