Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ.

Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ. Verðlaun í flokkunum gáfu Dýrheimar, innflytjendur Royal Canin á Íslandi. Golden retriever: Dómari Frank Kane frá Bretlandi. BOB- BOG2 ISShCh RW-17 Dewmist Rain of Comets BOS Snæugla Besti öldungur tegundar ISShCh Great North Golden Mount Belukha Flat coated retriever: Dómari Nils Molin frá Svíþjóð BOB ISShCh RW-16 Flatham’s Väjjen Dell Iceland Romeo BOS CIE RW15 ISShCh OB-1 BezAmi’s Always My Charming Tosca Besti ungliði tegundar Norðan Heiða Stinningskaldi Nova scotia duck tolling retriever: Dómari Marija Kavcic frá Slóveníu BOB- BOG3 RW-17 Heimsenda Pollur BOS Heimsenda Iða Besti ungliði tegundar og fjórði besti ungliði sýningar Heimsenda Riffill Labrador retriever: Dómari Frank Kane BOB- BOG4 ISShCh RW-15-17 Stekkjardals Marie Curie BOS Sólstorms What´s This Life For (fékk síðasta meistarastigið sitt og getur sótt um titilinn ISShCh) Besti ungliði tegundar Hrísnes Ugla II Annar besti ungliði tegundar Miðvalla Harry Potter Besti öldungur tegundar OB-I ISCh Dolbia Avery Nice Girl Annar besti öldungur tegundar ISVetCh Leynigarðs Þorri Flat coated voru með fjórða besta afkvæmahóp dagsins en þar var ISShCh RW-16 Flatham’s Väjjen Dell Iceland Romeo með nokkur afkvæma sinna. Nova scotia duck tolling retriever áttu besta ræktunarhóp dagsins frá Heimsenda ræktun Labrador retriever áttu þriðja besta ræktunarhópdagins frá Stekkjardals ræktun.

Það má segja að þetta hafi verið hin fínasta retrieversýning, til hamingju með góðan árangur og skemmtilega helgi! Takk fyrir gott sýningaár sem hefur að mér finnst persónulega einkenst af hjálpsemi, við megum vera stolt af anda deildarinnar á sýningum (og fleiri stöðum) en þar virðast alltaf allir tilbúnir að aðstoða hvorn annan og það er bara svo frábært (veit smá væmni en það þarf alltaf smá væmni ekki satt??). Segi bara áfram við!