Nafnakall verður kl.10.00 við Sílatjörn föstudaginn 14 júlí.

Prófdómari verður Heidi Kvan frá Noregi, fulltrúi HRFÍ verður Guðmundu A. Guðmundsson. prófstjóri Heiðar Sveinsson. Leiðarlýsingu má sjá á korti sem er hér með. Þetta eru um 130 km frá Reykjavík. Seinna próf í deildarviðburði 201706 verður haldið á hefðbundnu svæði í Húsafelli, Suðurodda svæðinu og ekið er í gegnum tjaldsvæði og verður leiðin merkt. Nafnakall á seinna prófi verður kl.9.00 sunnudaginn 16 júlí. Prófdómari verður Heidi Kvan, fulltrúi HRFÍ verður Guðmundur A. Guðmundsson, prófstjórar Arnar Tryggvasong og Heiðar Sveinsson.