Ársfundur Retrieverdeildar
27.02.2023
Ársfundur Retrieverdeildar verður haldinn þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ kl. 20:00. Dagskrá 1. Fræðsluerindi2. Kosning fundarstjóra og ritara3. Skýrsla stjórnar og ársreikningur4. Hlé5. Kosið til stjórnar. Fjögur sæti laus sem kosið er um.6. Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd)7. Önnur mál Við hvetjum sem flesta til að [...]