Stigaskor á veiðiprófum 2023
16.09.2023
Í dag var síðasta veiðipróf tímabilsins haldið við Tjarnhóla. Stigaskorun fyrir árið liggur því fyrir. Stighæsti hundur ársins er ISFTCH OFLW-19 FTW-20,23 Heiðarbóls Dimma með 70 stig, stjórnandi og eigandi Heiðar Sveinsson í öðru sæti er BFLW-20 OFLW-21 Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhause með 45,1 stig, stjórnandi og eigandi Þorsteinn Hafþórsson [...]